Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 19:01 þKiril Lazarov sækir að íslensku vörninni í B-riðli HM í ýskalandi árið 2019. TF-Images/TF-Images via Getty Images Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012. Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira
Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012.
Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sjá meira