Styttan af Zidane að skalla Materazzi til sýnis á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 10:01 Styttan fræga. KARIM JAAFAR/AL-WATAN DOHA/Getty Images Eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar var gert ódauðlegt er það var gert að tæplega fimm metra hárri bronsstyttu sem ber nafnið „Coup de tete.“ Styttan verður til sýnis á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Um er að ræða styttu af því þegar Zinedine Zidane skallaði Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleik Frakklands og Ítalíu á HM 2006. Zidane var rekinn af velli og Ítalía vann í vítaspyrnukeppni en það sem gerði atvikið ódauðlegt var að Zidane lagði skóna á hilluna eftir mótið. Hann lék hvorki með félagsliði né landsliði á nýjan leik. Atvikið er það gerðist.Skjáskot Coup de tete-styttan verður hluti af nýju íþróttasafni í Katar en segja má að hún hafi verið í felum í hartnær níu ár. Aðeins nokkrum dögum eftir að hún var frumsýnd árið 2013 var hún fjarlægð þar sem hún þótti fegra ofbeldi. „Þróun á sér stað í samfélögum. Það tekur allt tíma og það sem fólk gagnrýnir í upphafi getur það skilið og tekið í sátt síðar meir,“ sagði Sheikha al-Mayassa al-Thani, systir emírsins í Ktar og stjórnarkona safna landsins. „Zidane er mikill vinur Katar og frábær fyrirmynd fyrir Araba. Markmið okkar er að styrkja fólk,“ bætti hún við að lokum. Fótbolti HM 2022 í Katar HM 2006 í Þýskalandi Styttur og útilistaverk Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Um er að ræða styttu af því þegar Zinedine Zidane skallaði Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleik Frakklands og Ítalíu á HM 2006. Zidane var rekinn af velli og Ítalía vann í vítaspyrnukeppni en það sem gerði atvikið ódauðlegt var að Zidane lagði skóna á hilluna eftir mótið. Hann lék hvorki með félagsliði né landsliði á nýjan leik. Atvikið er það gerðist.Skjáskot Coup de tete-styttan verður hluti af nýju íþróttasafni í Katar en segja má að hún hafi verið í felum í hartnær níu ár. Aðeins nokkrum dögum eftir að hún var frumsýnd árið 2013 var hún fjarlægð þar sem hún þótti fegra ofbeldi. „Þróun á sér stað í samfélögum. Það tekur allt tíma og það sem fólk gagnrýnir í upphafi getur það skilið og tekið í sátt síðar meir,“ sagði Sheikha al-Mayassa al-Thani, systir emírsins í Ktar og stjórnarkona safna landsins. „Zidane er mikill vinur Katar og frábær fyrirmynd fyrir Araba. Markmið okkar er að styrkja fólk,“ bætti hún við að lokum.
Fótbolti HM 2022 í Katar HM 2006 í Þýskalandi Styttur og útilistaverk Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira