Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.
Helstu vendingar:
-
Varnarmálaráðherrar frá löndum um allan heim munu funda í dag í Brussel þar sem rætt verður hvernig Atlantshafsbandalagið getur aðstoðað Úkraínu frekar.
- Aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna telur að Pútín vilji enn meira landsvæði í Úkraínu en áður hefur verið gefið í ljós.
- Joe Biden Bandaríkjaforseti vill byggja síló á landamærum Úkraínu svo hægt sé að flytja korn úr landi.
