Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 15:30 Blikakonur fagna einu af þeim fimm mörkum sem Hildur Antonsdóttir hefur skorað í júní. vísir/diego „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjá meira
„Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjá meira
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00