Forráðamenn Barcelona æfir | Hollenska stórstjarnan fer frítt til PSG Atli Arason skrifar 17. júní 2022 18:31 Lieke Martens er að yfirgefa Barcelona fyrir PSG. Hér er hún í leik gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Getty Images Lieke Martens, leikmaður Barcelona, hefur staðfest brottför sín frá félaginu. Hún mun ganga til liðs við PSG en hún stóðst læknisskoðun hjá franska félaginu í vikunni. „Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens) Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
„Eftir fimm yndisleg ár hjá þessu frábæra félagi og í þessari fallegu borg hef ég ákveðið að halda af stað í nýtt ævintýri,“ skrifaði Martens á Instagram í gær. „Ég kom til Barcelona á þeim tíma sem félagið hóf metnaðarfullt verkefni að verða eitt besta félagsliðið í kvennafótboltanum. Við lögðum hart af okkur og ég tel að við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir fimm árum síðan.“ Sigur í Meistaradeildinni árið 2021 stendur upp úr hjá Martens á tíma sínum hjá félaginu ásamt því að vera valin besti leikmaður heims af FIFA, sem leikmaður Barcelona, árið 2017. Martens var líka valin leikmaður ársins af UEFA sama ár. „Ég tel tíma minn hjá Barcelona sem eitt af mínum merkustu afrekum. Það hefur verið frábært að taka þátt í að skrifa sögu þessa félags. Nú er kominn tími á annað ævintýri en ég vil þakka félaginu, þjálfurunum, stuðningsmönnum og liðsfélögum fyrir stuðningin sem hjálpaði mér að verða sá leikmaður sem ég er í dag. Ég óska ykkur alls hins vesta og vonandi sé ég ykkur aftur sem fyrst,“ skrifaði Martens. Forráðamenn Barcelona eru langt frá því að vera sáttir við ákvörðun Martens að fara frá Barcelona á frjálsri sölu samkvæmt fréttum frá Spáni. Samkvæmt þeim hefur Martens verið með tilboð frá Barcelona á borðinu frá upphafi síðasta tímabils sem hún á að hafa dregið á langinn að samþykkja, á sama tíma og hún virðist hafa verið í viðræðum við önnur lið. Af þeim sökum missir Barcelona leikmanninn frítt sem ergir forráðamenn liðsins, sömu forráðamenn og hafa áður gefið út að þeir muni einungis fá leikmenn til karlaliðsins ef þeir leikmenn koma frítt. View this post on Instagram A post shared by Lieke Martens (@liekemartens)
Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti