Morikawa og Dahmen leiða á Opna bandaríska Atli Arason skrifar 18. júní 2022 06:30 Collin Morikawa er á fimm höggum undir pari. Andrew Redington/Getty Images Bandaríkjamennirnir Collin Morikawa og Joel Dahmen leiða Opna bandaríska mótið í golfi eftir uppgjör dagsins. Morikawa og Dahmen eru báðir á fimm höggum undir pari. Fimm kylfingar koma þar á eftir á fjórum höggum undir pari. Þeir bandarísku Hayden Buckley, Aaron Wise og Beau Hossler ásamt Spánverjanum Jon Rahm og Norður-Íranum Rory Mcllroy. Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á meðal næstu fimm kylfinga á þremur höggum undir pari. Phil Mickelson, Cameron Smith og Sergio Garcia eru á meðal fjölda kylfinga sem náðu ekki í gegnum niðurskurðinn í dag. Opna bandaríska mótið heldur áfram á morgun klukkan 14.00 á íslenskum tíma, í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Morikawa og Dahmen eru báðir á fimm höggum undir pari. Fimm kylfingar koma þar á eftir á fjórum höggum undir pari. Þeir bandarísku Hayden Buckley, Aaron Wise og Beau Hossler ásamt Spánverjanum Jon Rahm og Norður-Íranum Rory Mcllroy. Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á meðal næstu fimm kylfinga á þremur höggum undir pari. Phil Mickelson, Cameron Smith og Sergio Garcia eru á meðal fjölda kylfinga sem náðu ekki í gegnum niðurskurðinn í dag. Opna bandaríska mótið heldur áfram á morgun klukkan 14.00 á íslenskum tíma, í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira