Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 17:30 Bukayo Saka eftir að hafa klúðrað víti í úrslitaleik EM 2020 GETTY iMAGES Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman. EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman.
EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira