Eiður Smári nýr þjálfari FH Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 20:40 Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH og Eiður Smári handsala samstarfið FH Eiður Smári Guðjohnsen hefur samið við FH um að taka við þjálfun liðsins. Þetta er í annað sinn sem Eiður kemur að þjálfun liðsins en samningur hans gildir út tímabilið 2024. Í fréttatilkynningu frá FH sem birtist fyrir skömmu síðan, kemur fram að miklar væntingar séu bundnar við Eið Smára sem þjálfara enda skilaði hann af sér góðu verki síðast þegar hann var í þjálfarateyminu ásamt Loga Ólafssyni. Undir þeirra stjórn náði liðið öðru sæti í deildinni. Tekið er fram að liðið hafi ekki staðið undir væntingum hingað til í Bestu deild karla en liðið er í níunda sæti og hefur það einungis unnið tvo leiki af níu. Í síðustu umferð gerði liðið jafntefli við Leikni á heimavelli og var það kornið sem fyllti mælinn fyrir stjórn FH sem sagði Ólafi Jóhannessyni upp skömmu eftir að leik lauk. Eiður Smári tekur við FH!Meira hér https://t.co/0TdDpfTNkx#ViðerumFH pic.twitter.com/VaJb05lBUV— FHingar (@fhingar) June 19, 2022 Eins og áður segir gildir samningur Eiðs út tímabilið 2024 eða í tvö ár en ekki er tekið fram hver aðstoðar Eið en Vísir velti upp spurningunni hvort Sigurvin Ólafsson yrði Eiði til aðstoðar. Eiður fær ekki langan tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik en FH fer upp á Skipaskaga á þriðjudaginn næsta og etur kappi við ÍA í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Besta deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá FH sem birtist fyrir skömmu síðan, kemur fram að miklar væntingar séu bundnar við Eið Smára sem þjálfara enda skilaði hann af sér góðu verki síðast þegar hann var í þjálfarateyminu ásamt Loga Ólafssyni. Undir þeirra stjórn náði liðið öðru sæti í deildinni. Tekið er fram að liðið hafi ekki staðið undir væntingum hingað til í Bestu deild karla en liðið er í níunda sæti og hefur það einungis unnið tvo leiki af níu. Í síðustu umferð gerði liðið jafntefli við Leikni á heimavelli og var það kornið sem fyllti mælinn fyrir stjórn FH sem sagði Ólafi Jóhannessyni upp skömmu eftir að leik lauk. Eiður Smári tekur við FH!Meira hér https://t.co/0TdDpfTNkx#ViðerumFH pic.twitter.com/VaJb05lBUV— FHingar (@fhingar) June 19, 2022 Eins og áður segir gildir samningur Eiðs út tímabilið 2024 eða í tvö ár en ekki er tekið fram hver aðstoðar Eið en Vísir velti upp spurningunni hvort Sigurvin Ólafsson yrði Eiði til aðstoðar. Eiður fær ekki langan tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leik en FH fer upp á Skipaskaga á þriðjudaginn næsta og etur kappi við ÍA í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Besta deild karla FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Eru Eiður Smári og Sigurvin Ólafsson að taka við FH? Heimildir Vísis herma að Eiður Smári Guðjohnsen muni taka við þjálfarastöðunni hjá FH eftir að Ólafur Jóhannesson lét af störfum í síðustu viku. Honum til aðstoðar verður Sigurvin Ólafsson. 19. júní 2022 17:15