Óþekktur þarmasjúkdómur hrjáir íbúa Norður-Kóreu Bjarki Sigurðsson skrifar 20. júní 2022 10:27 Heilbrigðisstarfsmenn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, sótthreinsa gólf í verksmiðju. AP/Cha Song Ho Að minnsta kosti átta hundruð fjölskyldur hafa þurft að leggjast inn á spítala í Norður-Kóreu með veiki sem ríkismiðill landsins hefur kallað „óþekktan þarmasjúkdóm“. Sjúkdómurinn hefur verið í mikilli dreifingu í Suður-Hwanghae héraði sem staðsett er um 75 kílómetra frá höfuðborginni Pyongyang. Í héraðinu er einna helst stundaður landbúnaður og hafa yfirvöld reynt að koma í veg fyrir að hann dragist saman á meðan leitað er leiða til að útrýma sjúkdómnum. Yfirvöld í Suður-Kóreu telja að þarmasjúkdómurinn dularfulli sé kólera eða taugaveiki. Íbúar Norður-Kóreu eru ekki einungis að glíma við þennan þarmasjúkdóm heldur fjölgar þeim sem greinast með, það sem stjórnvöld þar í landi kalla, „hita“ hvern einasta dag. Hitinn sem um ræðir er að öllum líkindum Covid-19 sem hefur nýlega náð inn í þetta annars lokaða land. Mynd frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu af einræðisherranum sjálfum að undirbúa lyfjasendingu.KCNA/AP Íbúar Suður-Hwanghae héraðs munu vera skimaðir fyrir sjúkdómnum og þeir sem greinast með hann fara í einangrun samstundis. Yfirvöld telja að einangrun sé lykillinn að því að útrýma sjúkdómnum. Verið er að gera ráðstafanir til að sótthreinsa allt vatn sem notað er í héraðinu. Þá verður lyfi, sem sagt er að hafi verið þróað af einræðisherranum Kim Jong Un og systur hans, dreift til íbúa héraðsins. Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Sjúkdómurinn hefur verið í mikilli dreifingu í Suður-Hwanghae héraði sem staðsett er um 75 kílómetra frá höfuðborginni Pyongyang. Í héraðinu er einna helst stundaður landbúnaður og hafa yfirvöld reynt að koma í veg fyrir að hann dragist saman á meðan leitað er leiða til að útrýma sjúkdómnum. Yfirvöld í Suður-Kóreu telja að þarmasjúkdómurinn dularfulli sé kólera eða taugaveiki. Íbúar Norður-Kóreu eru ekki einungis að glíma við þennan þarmasjúkdóm heldur fjölgar þeim sem greinast með, það sem stjórnvöld þar í landi kalla, „hita“ hvern einasta dag. Hitinn sem um ræðir er að öllum líkindum Covid-19 sem hefur nýlega náð inn í þetta annars lokaða land. Mynd frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu af einræðisherranum sjálfum að undirbúa lyfjasendingu.KCNA/AP Íbúar Suður-Hwanghae héraðs munu vera skimaðir fyrir sjúkdómnum og þeir sem greinast með hann fara í einangrun samstundis. Yfirvöld telja að einangrun sé lykillinn að því að útrýma sjúkdómnum. Verið er að gera ráðstafanir til að sótthreinsa allt vatn sem notað er í héraðinu. Þá verður lyfi, sem sagt er að hafi verið þróað af einræðisherranum Kim Jong Un og systur hans, dreift til íbúa héraðsins.
Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00