„Var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma“ Atli Arason og Hjörvar Ólafsson skrifa 20. júní 2022 22:30 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var létt þegar Atli Sigurjónsson skoraði jöfnunarmark KR-inga á 90. mínútu í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld en stuttu áður hafði Theodór Elmar brennt af vítaspyrnu. „Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
„Það var mjög sætt að sjá jöfnunarmarkið, sérstaklega þar sem við höfðum verið mun meira með boltann allan leikinn og skapað fleiri færi. Ég var orðinn hræddur um að markið myndi ekki koma, sérstaklega þegar Theódór Elmar brenndi af vítinu,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtali við Vísi eftir leik. Stjarnan komst marki yfir strax á 14. mínútu leiksins og virtist ætla að halda í eins marks forskot, lágu til baka og beittu skyndisóknum. Rúnar líkti leiknum í kvöld við handboltaleik. „Þeir lögðust til baka í þessum og við þurftum að sýna mikla þolinmæði. Þetta var á köflum eins og stimplun í handbolta. Svo var bara spurning um að finna glufur á varnarleiknum eins og Valdimar Grímsson gerði svo vel í handboltanum hér í den,“ sagði hann í léttum tón. Rúnar kveðst sáttur með stigið en þó ósáttur við hversu mörg færi fóru forgörðum hjá KR-ingum í seinni hálfleik. „Við vorum skarpari í okkar aðgerðum í seinni hálfleik og náðum að opna þá betur. Við fengum fín færi til þess að skora fleiri mörk og fjölmargar fyrirgjafarstöður sem við hefðum getað nýtt betur. Það er fínt að fá allavega stig úr því sem komið var,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti