Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 11:01 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í einum af 18 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02