Ætla að setja hámark á magn nikótíns í vindlingum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 13:48 Nikótín er efnið í sígarettum sem veitir reykingafólki tímabundna vellíðan. Það er jafnframt ákaflega ávanabindandi. Vísir/Getty Bandaríkjastjórn hyggst leggja til staðla um hámarksmagn nikótíns í vindlingum. Tillagan er liður í áætlun ríkisstjórnar Joes Biden forseta um að fækka dauðsföllum af völdum krabbameins um helming næsta aldarfjórðunginn. Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum. Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum.
Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira