Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 11:00 Agla María lærði á þverflautu á sínum yngri árum. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Sjá meira
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02