Skúrkurinn í Newcastle gæti orðið hetjan í Derby Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:46 Mike Ashley gæti orðið næsti eigandi Derby County Getty Images Mike Ashley er sagður líklegastur til að verða næsti eigandi knattspyrnuliðsins Derby County á Englandi. Ashley seldi Newcastle United í október 2021 eftir að hafa orðið einn óvinsælasti maður í Norður-Englandi. Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið. Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið.
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira