Réttað verður yfir læknaliði Maradona Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2022 14:37 Aðdáendur Boca Juniors með borða með mynd af Diego Maradona. Hann var í guðatölu í Argentínu vegna afreka sinna á knattspyrnuvellinum. Vísir/EPA Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu. Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta. Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Maradona lést af völdum hjartaáfalls í Buenos Aires í nóvember 2020. Hann var sextugur að aldri. Þegar hann lést var hann að jafna sig á skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila fyrr í mánuðinum. Nefnd sérfræðinga sem var skipuð til að rannsaka dauða Maradona komst að þeirri niðurstöðu að læknar og hjúkrunarfræðingar sem önnuðust knattspyrnumanninn fyrrverandi hafi hagað sér á óviðeigandi, ófullnægjandi og skeytingarlausan“ hátt. Maradona hefði átt betri líkur á að lifa af hefði hann fengið betri umönnun. Hann hafi sýnt skýr merki um veruleg óþægindi hálfum sólarhring áður en hann lést. Þau ákærðu eru Leopoldo Luque, taugaskurðlæknir og persónulegur læknir Maradona, tveir sálfræðingar, tveir læknar, tveir hjúkrunarfræðingur og yfirmaður þeirra. Þau neita öll að bera ábyrgð á dauða Maradona, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fólkið gæti átt allt frá átta til tuttugu og fimm ára fangelsisvist yfir höfði sér verði það fundið sekt um manndráp af gáleysi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær réttarhöldin yfir þeim hefjast. AP-fréttastofan segir að líklega verði það ekki fyrr en undir lok þessa árs eða í byrjun þess næsta.
Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30 Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00 Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25. mars 2022 07:30
Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. 20. maí 2021 14:00
Maradona var „að deyja“ í tólf tíma áður en hann lést Læknar og umsjónarfólk Diego Armando Maradona sýndu fífldirfsku og óviðeigandi hegðun í umönnun hans samkvæmt nýrri úttekt í Argentínu á dauða knattspyrnugoðsins. 3. maí 2021 09:31