Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Heimir Már Pétursson skrifar 23. júní 2022 19:45 Nú er hægt að aka og ganga beggja megin Vonarstrætis frá Lækjargötu. Stöð 2/Einar Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið. Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið.
Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42
Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent