Play fagnar ári í háloftunum Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 09:38 Play hefur flogið með yfir 320 þúsund farþega frá því félagið hóf að fljúga fyrir ári síðan. Vísir/Vilhelm Í dag er eitt ár frá fyrstu flugferð PLAY sem var farin til London þann 24. júní 2021. Fleiri en 320 þúsund manns hafa nú flogið með félaginu og áfangastöðum flugfélagsins hefur fjölgað úr sex fyrir ári síðan í 25 talsins í dag. Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins. Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Fleiri fréttir „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ Sjá meira
Fyrir ári störfuðu rúmlega hundrað áhafnarmeðlimir hjá PLAY og um sextíu starfsmenn á skrifstofunni. Þá voru áfangastaðir félagsins sex til að byrja með en þeim hefur nú fjölgað í 25 talsins. Starfsmönnum félagsins hefur einnig fjölgað og eru þeir orðnir í kringum 300 í dag. Í tilkynningu frá Play kemur fram að á fyrstu sex mánuðum félagsins hafi yfir 100.000 manns flogið með PLAY í yfir þúsund flugferðum. Sætanýting á tímabilinu hafi verið 53,2% sem teldist ágætt í ljósi krefjandi aðstæðna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Eins og staðan er í dag hefur PLAY flogið með um 320 þúsund manns. „Það er í raun ótrúlegt hvað við höfum náð að gera á þessu eina ári frá því að við fórum í fyrstu flugferðina. Ekkert af þessu hefði verið hægt án þess metnaðarfulla starfsfólks sem starfar hjá PLAY. Það gleður mig að sjá að áform okkar um að bjóða ávallt lægra verð sé að virka og ég túlka það sem gríðarlegt traust frá markaðnum að um 320.000 manns hafi kosið að taka þátt og fljúga með okkur á þessu eina ári. Það eru næstum jafn margir fólksfjöldinn á Íslandi. Þetta ár hefur verið ár stórra sigra hjá PLAY og ég hlakka til að vinna áfram með samstarfsfólki mínu í PLAY-liðinu við að mæta nýjum áskorunum og halda áfram sigurgöngunni um ókomna framtíð,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, í fréttatilkynningu félagsins.
Play Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04 Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46 Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Fleiri fréttir „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ Sjá meira
Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. 16. desember 2021 11:04
Forstjóri Play spilaði með Bubba Morthens í dalnum á Þjóðhátíð Play fór í jómfrúarflug sitt í dag og var flogið til London. Birgir Jónsson forstjóri Play mætti í yfirheyrslu í Brennsluna á FM957. 24. júní 2021 21:46