Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2022 11:01 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á ferðinni í einum af fimm A-landsleikjum sínum til þessa. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02