Þorleifur á skotskónum og valinn maður leiksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 10:00 Þorleifur kom sínum mönnum á bragðið. Twitter@HoustonDynamo Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots. Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Þorleifur byrjaði leik Dynamo og Chicago Fire úti á vinstri vængnum í 4-2-3-1 leikkerfi heimamanna. Kom hann sínum mönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks með skemmtilegu skoti og virtist það lengi vel ætla að vera eina mark fyrir hálfleiksins. A little leaping goal from Thor begins the scoring for us! #HoldItDown pic.twitter.com/EF0dgTH3Gv— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Rétt áður en dómarinn flautaði til hálfleiks bætti Darwin Quintero við marki og staðan orðin 2-0. Reyndist það lokatölur leiksins þó Houston hafi bætt við marki í síðari hálfleik, það var dæmt af eftir að hafa verið skoðað af myndbandsdómara leiksins. Þorleifur var tekinn af velli þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en hann var valinn maður leiksins að honum loknum. First goal in front of @HustleTownSupp deserves first @MichelobULTRA Man of the Match honors for Thor #DejaloTodo pic.twitter.com/CBW2hZjAte— Houston Dynamo FC (@HoustonDynamo) June 26, 2022 Róbert Orri fékk ekki mikinn tíma inn á vellinum en hann kom inn af bekknum á 93. mínútu í 2-1 sigri Montréal á Carlotte. Montréal er í 2. sæti Austurdeildar með 26 stig eftir 16 leiki á meðan Houston er í 8. sæti Vesturdeildar með 21 stig eftir 16 leiki. Óttar Magnús var á skotskónum fyrir lið sitt Oakland Roots sem spilar í Championship-deildinni í Bandaríkjunum. Skoraði hann úr vítaspyrnu í 3-1 sigri á varaliði Atlanta United. .@ottar7 converts from the spot #OAKvATL | @oaklandrootssc pic.twitter.com/mjuZmGyc9y— USL Championship (@USLChampionship) June 26, 2022 Roots er í 9. sæti Vesturdeildar með 24 stig eftir 19 leiki.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn