Árásarmaðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júní 2022 15:26 Zaniar Matapour, sem skaut tvo til bana á aðfaranótt laugardags, hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Rodrigo Freitas/Getty Zaniar Matapour, árásarmaðurinn sem skaut tvo til bana í skotárás í miðborg Oslóar aðfaranótt laugardags, var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í dag. Matapour er hvorki leyft að eiga samskipti við fjölmiðla né aðra og er gert að sæta einangrun í tvær vikur. Matapour hóf skothríð fyrir framan skemmtistaðinn The London Pub í miðborg Oslóar upp úr eittleytinu á föstudagsnótt með þeim afleiðingum að tveir létust og fjöldi fólks særðist. Hann var handtekinn skömmu eftir árásina og hefur verið ákærður fyrir morð, tilraun til manndráps og hryðjuverk. Bannað að eiga samskipti Í gær vakti það athygli að hann neitaði að vera yfirheyrður, nema upptaka af yfirheyrslunni yrði birt opinbererlega. Lögreglan sagðist virða rétt hans til að neita því að útskýra mál sitt en sögðust vera að vinna í því að fá hann til að tjá sig. Skjákskot af myndbandi sem náðist af Zaniar Matapour á aðfaranórr sunndags eftir skotárásina.Skjáskot NRK greindi frá því í dag að Matapour hafi verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Þá er honum ekki leyft að eiga samskipti við aðra af ótta við að það muni eyðileggja rannsókn málsins. Af þessum sökum má hann ekki fá bréf, heimsóknir eða tala við fjölmiðla og er gert að sæta einangrun í tvær vikur. Hætta við stuðningsfund Í kvöld ætluðu nokkur samtök hinseginfólks að halda sameiginlegan stuðningsfund fyrir framan ráhúsið í Osló þar sem átti að flytja ræður og tónlistaratriði. Að ráðleggingum lögreglunnar hefur hins vegar verið hætt við viðburðinn. Lögreglustjórinn Benedicte Bjørnland sagði á blaðamannafundi á mánudag að lögregla legði stranglega til að Pride-viðburðinum sem átti að halda í Osló í kvöld yrði frestað og að öllum öðrum Pride-viðburðum annars staðar í landinu yrði frestað uns annað verður ákveðið. Skotárás við London Pub í Osló Noregur Tengdar fréttir Neitar að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptökuna Maðurinn sem er ákærður fyrir hryðjuverk í miðborg Oslóar í fyrrinótt hefur neitað að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptöku af yfirheyrslunni í heild sinni opinberlega. Lögmaður hans segir hann óttast að lögreglan snúi út úr orðum sínum. 26. júní 2022 13:18 Tveir látnir eftir skotárás í miðbæ Oslóar Tveir eru látnir og að minnsta kosti 19 særðir eftir skotárás á skemmtistaðnum London Pub í miðbæ Oslóar. Lögreglan hefur handtekið einn mann vegna árásarinnar og talið er að hann sé einn að verki. London Pub er vinsæll hinsegin-bar en á laugardaginn verður gleðiganga Oslo Pride gengin. 25. júní 2022 03:28 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Matapour hóf skothríð fyrir framan skemmtistaðinn The London Pub í miðborg Oslóar upp úr eittleytinu á föstudagsnótt með þeim afleiðingum að tveir létust og fjöldi fólks særðist. Hann var handtekinn skömmu eftir árásina og hefur verið ákærður fyrir morð, tilraun til manndráps og hryðjuverk. Bannað að eiga samskipti Í gær vakti það athygli að hann neitaði að vera yfirheyrður, nema upptaka af yfirheyrslunni yrði birt opinbererlega. Lögreglan sagðist virða rétt hans til að neita því að útskýra mál sitt en sögðust vera að vinna í því að fá hann til að tjá sig. Skjákskot af myndbandi sem náðist af Zaniar Matapour á aðfaranórr sunndags eftir skotárásina.Skjáskot NRK greindi frá því í dag að Matapour hafi verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Þá er honum ekki leyft að eiga samskipti við aðra af ótta við að það muni eyðileggja rannsókn málsins. Af þessum sökum má hann ekki fá bréf, heimsóknir eða tala við fjölmiðla og er gert að sæta einangrun í tvær vikur. Hætta við stuðningsfund Í kvöld ætluðu nokkur samtök hinseginfólks að halda sameiginlegan stuðningsfund fyrir framan ráhúsið í Osló þar sem átti að flytja ræður og tónlistaratriði. Að ráðleggingum lögreglunnar hefur hins vegar verið hætt við viðburðinn. Lögreglustjórinn Benedicte Bjørnland sagði á blaðamannafundi á mánudag að lögregla legði stranglega til að Pride-viðburðinum sem átti að halda í Osló í kvöld yrði frestað og að öllum öðrum Pride-viðburðum annars staðar í landinu yrði frestað uns annað verður ákveðið.
Skotárás við London Pub í Osló Noregur Tengdar fréttir Neitar að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptökuna Maðurinn sem er ákærður fyrir hryðjuverk í miðborg Oslóar í fyrrinótt hefur neitað að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptöku af yfirheyrslunni í heild sinni opinberlega. Lögmaður hans segir hann óttast að lögreglan snúi út úr orðum sínum. 26. júní 2022 13:18 Tveir látnir eftir skotárás í miðbæ Oslóar Tveir eru látnir og að minnsta kosti 19 særðir eftir skotárás á skemmtistaðnum London Pub í miðbæ Oslóar. Lögreglan hefur handtekið einn mann vegna árásarinnar og talið er að hann sé einn að verki. London Pub er vinsæll hinsegin-bar en á laugardaginn verður gleðiganga Oslo Pride gengin. 25. júní 2022 03:28 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Neitar að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptökuna Maðurinn sem er ákærður fyrir hryðjuverk í miðborg Oslóar í fyrrinótt hefur neitað að láta yfirheyra sig nema lögregla birti upptöku af yfirheyrslunni í heild sinni opinberlega. Lögmaður hans segir hann óttast að lögreglan snúi út úr orðum sínum. 26. júní 2022 13:18
Tveir látnir eftir skotárás í miðbæ Oslóar Tveir eru látnir og að minnsta kosti 19 særðir eftir skotárás á skemmtistaðnum London Pub í miðbæ Oslóar. Lögreglan hefur handtekið einn mann vegna árásarinnar og talið er að hann sé einn að verki. London Pub er vinsæll hinsegin-bar en á laugardaginn verður gleðiganga Oslo Pride gengin. 25. júní 2022 03:28