Haraldur og Guðmundur á pari og komust ekki á The Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2022 17:45 Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson freistuðu þess í dag að komast inn á The Open. seth@golf.is Þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson reyndu báðir fyrir sér á lokaúrtökumótinu fyrir The Open, opna breska meistaramótið í golfi, í dag. Báðir léku þeir hringina tvo á pari og komust því ekki inn á þetta virta risamót. Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru. Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru.
Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29