Nóg af lausum plássum í leikskólanum í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júlí 2022 08:16 Leikskólabörn í Neskaupstað en þar er nóg pláss fyrir ný börn því skólinn tekur 120 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri í Neskaupstað auglýsir eftir fleiri börnum í leikskóla staðarins því þar sé nóg af lausum plássum. Leikskólinn er í nýju og glæsilegu húsnæði fyrir 120 börn. Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent