Nóg af lausum plássum í leikskólanum í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júlí 2022 08:16 Leikskólabörn í Neskaupstað en þar er nóg pláss fyrir ný börn því skólinn tekur 120 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri í Neskaupstað auglýsir eftir fleiri börnum í leikskóla staðarins því þar sé nóg af lausum plássum. Leikskólinn er í nýju og glæsilegu húsnæði fyrir 120 börn. Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Neskaupstaður er mjög fallegt bæjarfélag þar sem lífið gengur meira og minna út á sjávarútveg enda flott sjávarútvegsfyrirtæki á staðnum eins og Síldarvinnslan. Þá er fjórðungssjúkrahús í bæjarfélaginu, verkmenntaskóli, flottur grunnskóli, tónlistarskóli, leikskóli og svona væri hægt að telja upp lengi, lengi. Þá er öflug ferðaþjónusta á staðnum með hótelum og veitingastöðum. Íbúar staðarins hrósa honum í hástert og segja að það sé hvergi betra að búa á Íslandi en í Neskaupstað. „Þetta er öruggt svæði að búa á. Alltaf veðurblíða, hiti og sól og skemmtilegt fólk,“ segir Jeff Klemensen. Jeffa Kemensen frá Danmörku er alsæll með að búa í Neskaupstað og segir fólkið þar skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að það væri nálægðin við náttúruna hérna, sjóinn og fjöllin. Fólkið hérna og svo erum við með ótrúlega heppin með stór og góð fyrirtæki hérna, sem hafa gert góða hluti,“ segir Jóhanna Smáradóttir. Jóhanna Smáradóttir. segir að mikið af stórum og flottum fyrirtækjum sé í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja umhverfið og fólkið og frelsið, sem börnin okkar fá og bara nálægðin við hafið,“ segir Rannveig Hrund Ólafsdóttir. Rannveig Hrund Ólafsdóttir er mjög ánægð með að búa í Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég myndi segja að veðrið væri best, svona þegar það er gott en þegar það er vont er það það vesta við bæinn. Það skiptir engu máli hvar maður er, það er alls staðar gott að vera,“ segir Ásmundur Páll Hjaltason. Ásmundur Páll Hjaltason hrósar staðnum fyrir gott veður þó stundum geti líka veriið vont veður.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fjöllin og fólkið og það er samkennd hérna á meðal íbúa. Ég er búin að búa hér í 38 ár, þannig að mér finnst bara yndislegt að búa hérna,“ segir Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri. Halla Höskuldsdóttir, leikskólastjóri, sem hefur búið í Neskaupstað í 38 ár og vill hvergi annars staðar vera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu með fullan leikskóla af börnum eða? „Nei, þau mættu vera miklu fleiri, þeim hefur bara fækkað eftir að við vorum í gamla leikskólanum og komum hingað niður eftir í þennan leikskóla og höfum nóg pláss. Ég bara hvet alla, sem eru einhvers staðar að leita sér af leikskólaplássi fyrir börnin sín að koma hingað, hér er nóg pláss í Neskaupstað.“ Hressar og skemmtilegar stelpur í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hressir og skemmtilegir strákar í vinnuskólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira