Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Bjarki Sigurðsson skrifar 3. júlí 2022 08:24 Starfsmenn Ryanair sem vinna um borð í flugvélum flugfélagsins á Spáni segja aðstæður ekki vera boðlegar. Getty/Manuel Romano Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar. Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira
Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar.
Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira