Malacia mættur til Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 13:20 Tyrell Malacia, nýjasti leikmaður Manchester United. Manchester United Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Hinn 22 ára gamli Malacia kemur frá Feyenoord í heimalandinu og kostar rúmlega 13 milljónir punda. Skrifar hann undir samning til ársins 2026 með möguleika á framlengingu um eitt ár. Anyone else in the mood for Malacia? @T_Malacia#MUFC || #WelkomTyrell pic.twitter.com/rdZs3FtMEL— Manchester United (@ManUtd) July 5, 2022 Hann er sjötti bakvörðurinn í leikmannahóp Man United en reikna má með að einhver af þeim fimm sem eru fyrir verði seldur eða lánaður á næstunni. Man Utd hefur verið á eftir Malacia í dágóðan tíma en leikmaðurinn þurfti að skipta um umboðsmann í miðjum samningaviðræðum sem tafði vistaskiptin. Nú hefur Man United hins vegar staðfest komu leikmannsins sem segist spenntur að vinna með Ten Hag. Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01 Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Malacia kemur frá Feyenoord í heimalandinu og kostar rúmlega 13 milljónir punda. Skrifar hann undir samning til ársins 2026 með möguleika á framlengingu um eitt ár. Anyone else in the mood for Malacia? @T_Malacia#MUFC || #WelkomTyrell pic.twitter.com/rdZs3FtMEL— Manchester United (@ManUtd) July 5, 2022 Hann er sjötti bakvörðurinn í leikmannahóp Man United en reikna má með að einhver af þeim fimm sem eru fyrir verði seldur eða lánaður á næstunni. Man Utd hefur verið á eftir Malacia í dágóðan tíma en leikmaðurinn þurfti að skipta um umboðsmann í miðjum samningaviðræðum sem tafði vistaskiptin. Nú hefur Man United hins vegar staðfest komu leikmannsins sem segist spenntur að vinna með Ten Hag.
Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01 Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. 5. júlí 2022 07:30
Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. 4. júlí 2022 16:01
Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4. júlí 2022 11:56
Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4. júlí 2022 07:01
Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3. júlí 2022 16:15