Framkvæmdastjóri OPEC látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2022 07:38 Mohammad Barkindo tók við starfi framkvæmdastjóra OPEC árið 2016 og hugðist láta af störfum síðar í sumar. EPA Mohammad Barkindo, framkvæmdastjóri Samtaka olíuframleiðsluríkja, OPEC, er látinn, 63 ára að aldri. Nígeríumaðurinn Barkindo hafði gegnt stöðunni frá árinu 2016, en hann hugðist láta af störfum síðar í þessum mánuði. Ríkisolíufélag Nígeríu NNPC greindi frá andlátinu í morgun. Mele Kyari, forstjóri NNPC, segir að Barkindo hafi andast fáeinum klukkustundum eftir fund með forseta Nígeríu, Muhammadu Buhari, auk þess að hann hafði nýverið flutt ræðu á orkuráðstefnu í nígerísku höfuðborginni Abuja. Barkindo hóf feril sinn innan olíugeirans snemma á níunda áratugnum, starfaði lengi innan NNPC áður en hann tók sæti í efnahagsnefnd OPEC fyrir hönd Nígeríu. Barkindo hafði í hyggju að ganga til liðs við bandarísku hugveituna Atlantic Council's Global Energy Center síðar í sumar. OPEC Secretary General, HE Mohammad Sanusi Barkindo, passed away yesterday in his home country Nigeria. He was the much-loved leader of the OPEC Secretariat and his passing is a profound loss to the entire OPEC Family, the oil industry and the international community. pic.twitter.com/xYDQvhG0n2— OPEC (@OPECSecretariat) July 6, 2022 Andlát Nígería Bensín og olía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Ríkisolíufélag Nígeríu NNPC greindi frá andlátinu í morgun. Mele Kyari, forstjóri NNPC, segir að Barkindo hafi andast fáeinum klukkustundum eftir fund með forseta Nígeríu, Muhammadu Buhari, auk þess að hann hafði nýverið flutt ræðu á orkuráðstefnu í nígerísku höfuðborginni Abuja. Barkindo hóf feril sinn innan olíugeirans snemma á níunda áratugnum, starfaði lengi innan NNPC áður en hann tók sæti í efnahagsnefnd OPEC fyrir hönd Nígeríu. Barkindo hafði í hyggju að ganga til liðs við bandarísku hugveituna Atlantic Council's Global Energy Center síðar í sumar. OPEC Secretary General, HE Mohammad Sanusi Barkindo, passed away yesterday in his home country Nigeria. He was the much-loved leader of the OPEC Secretariat and his passing is a profound loss to the entire OPEC Family, the oil industry and the international community. pic.twitter.com/xYDQvhG0n2— OPEC (@OPECSecretariat) July 6, 2022
Andlát Nígería Bensín og olía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira