Evrópusambandið skilgreinir kjarnorku og gas sem umhverfisvæna orkugjafa Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2022 13:00 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. AP/Kenzo Tribouillar Evrópuþingið samþykkti í dag tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að kjarnorka og gas verði skilgreind sem umhverfisvænir, eða „grænir“, orkugjafar. Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa. Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa.
Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira