Tarantino segir Gurru grís vera bestu útflutningsvöru Breta Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. júlí 2022 12:56 Tarantino hefur horft mikið á Gurru grís með tveggja ára syni sínum. AP/Jonas Walzberg Quentin Tarantino, kvikmyndaleikstjóri, hefur horft mikið á teiknimyndaþættina Gurru grís með tveggja ára syni sínum, Leo. Tarantino nýtur þáttanna ekki síður en sonurinn og sagði nýlega að Gurra grís væri „besta útflutningsvara Breta á þessum áratugi.“ Tarantino og eiginkona hans, Daniella Pick, eignuðust saman soninn Leo árið 2020 og núna um helgina eignuðust þau annað barn sitt, stúlku í þetta sinn. Í viðtali við Empire talaði Tarantino um að hann og Roger Avary, vinur hans og samstarfsmaður, hafi verið að reyna að kynna börn sín fyrir kvikmyndum. Þar sem Leo, sonur Tarantino, er ekki nema tveggja ára hefur hann ekki enn fengið að sjá margar myndir. Að sögn Tarantino var Aulinn ég 2 fyrsta myndin sem drengurinn sá og horfði hann á hana í litlum bútum yfir heila viku. Fyrir utan Aulann mig 2 hafa þeir feðgar horft mikið á Gurru grís saman og segist Tarantino kunna að meta þættina. Það mikið að leikstjórinn kallaði teiknimyndagrísinn „bestu útflutningsvöru Breta á þessum áratugi.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tarantino og eiginkona hans, Daniella Pick, eignuðust saman soninn Leo árið 2020 og núna um helgina eignuðust þau annað barn sitt, stúlku í þetta sinn. Í viðtali við Empire talaði Tarantino um að hann og Roger Avary, vinur hans og samstarfsmaður, hafi verið að reyna að kynna börn sín fyrir kvikmyndum. Þar sem Leo, sonur Tarantino, er ekki nema tveggja ára hefur hann ekki enn fengið að sjá margar myndir. Að sögn Tarantino var Aulinn ég 2 fyrsta myndin sem drengurinn sá og horfði hann á hana í litlum bútum yfir heila viku. Fyrir utan Aulann mig 2 hafa þeir feðgar horft mikið á Gurru grís saman og segist Tarantino kunna að meta þættina. Það mikið að leikstjórinn kallaði teiknimyndagrísinn „bestu útflutningsvöru Breta á þessum áratugi.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira