Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 12:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er leiðtogi íslenska landsliðinu hvort sem hún er með fyrirliðabandið eða ekki. Hún fer fyrir liðinu í baráttu, fórnfýsi og ósérhlífni. Vísir/Vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta byrjunarlandsliðs í eitt og hálft ár þegar Ísland mætti Póllandi á dögunum. Athygli vakti að Sara var aftur kominn með fyrirliðabandið en Gunnhildur Yrsa hafði skilað því hlutverki með miklum glæsibrag á meðan Sara var í barneignarfríi. Gunnhildur var ekkert að svekkja sig yfir því að missa bandið svo skömmu fyrir stórmót. „Ég vissi það að Sara Björk er búin að vera fyrirliði í þessu liði síðan að ég man eftir mér. Við vissum það því alveg þegar hún kæmi til baka þá myndi hún taka bandið til baka,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins í Crewe í dag. Gunnhildur talar vel um Söru Björk en þær byrjuðu saman á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur út í Póllandi. Það er erfitt að finna reyndari miðju en þegar þessar þrjár mæta til leiks. „Hún er frábær leiðtogi og búin að gera þetta vel. Hún hefur alltaf verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Það sem er á hreinu að það eru margir leiðtogar í íslenska liðinu og enginn þeirra mun spila eitthvað öðruvísi hvort þær eru með bandið eða ekki. „Ég er ekkert að fara breytast. Ég mun alltaf vera sami leikmaður hvort sem ég er með bandið eða ekki. Eins og ég hef alltaf sagt í þessum viðtölum þá er þessi hópur geggjaður og það gæti hver sem er verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Hún hrósar liðsfélögum sínum líka eins og sannur leiðtogi. „Þær eru allar geggjaðar og tilbúnar að stíga upp. Það eru allir með sitt hlutverk á hreinu og það er síðan frábært að eiga leikmann eins og Söru sem gengur út með liðið. Hún er heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnhildur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði sinn fyrsta byrjunarlandsliðs í eitt og hálft ár þegar Ísland mætti Póllandi á dögunum. Athygli vakti að Sara var aftur kominn með fyrirliðabandið en Gunnhildur Yrsa hafði skilað því hlutverki með miklum glæsibrag á meðan Sara var í barneignarfríi. Gunnhildur var ekkert að svekkja sig yfir því að missa bandið svo skömmu fyrir stórmót. „Ég vissi það að Sara Björk er búin að vera fyrirliði í þessu liði síðan að ég man eftir mér. Við vissum það því alveg þegar hún kæmi til baka þá myndi hún taka bandið til baka,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins í Crewe í dag. Gunnhildur talar vel um Söru Björk en þær byrjuðu saman á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur út í Póllandi. Það er erfitt að finna reyndari miðju en þegar þessar þrjár mæta til leiks. „Hún er frábær leiðtogi og búin að gera þetta vel. Hún hefur alltaf verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Það sem er á hreinu að það eru margir leiðtogar í íslenska liðinu og enginn þeirra mun spila eitthvað öðruvísi hvort þær eru með bandið eða ekki. „Ég er ekkert að fara breytast. Ég mun alltaf vera sami leikmaður hvort sem ég er með bandið eða ekki. Eins og ég hef alltaf sagt í þessum viðtölum þá er þessi hópur geggjaður og það gæti hver sem er verið leiðtogi í þessu liði,“ sagði Gunnhildur. Hún hrósar liðsfélögum sínum líka eins og sannur leiðtogi. „Þær eru allar geggjaðar og tilbúnar að stíga upp. Það eru allir með sitt hlutverk á hreinu og það er síðan frábært að eiga leikmann eins og Söru sem gengur út með liðið. Hún er heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnhildur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira