Hálsbrotnaði eftir árekstur við áhorfanda Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 07:01 Daniel Oss hefur lokið keppni á Tour de France Getty Images Daniel Oss neyðist til að draga sig úr Tour de France hjólreiðakeppninni eftir að hann hálsbrotnaði í árekstri við áhorfenda. Myndband af árekstrinum má sjá neðar í fréttinni en rétt er að vara viðkvæma við því. Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira