Magakveisa herjar á lið Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:01 Mögulega er einhver af þessum á klósettinu sem stendur en alls eru átta leikmenn Sviss með magakveisu. Naomi Baker/Getty Images Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira