Stefnir í áhorfendamet á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 16:01 Tiger Woods mætir til leiks á Opna breska meistaramótinu og Jack Nicklaus. The Open Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira