Gamlir vinir á gamalli dráttarvél á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2022 13:45 Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson, eru að keyra Vestfjarðaleiðina (#theWestfjordsway), hringvegin (950 km) frá Dölum í kringum Vestfjarðakjálkann á Massey Ferguson traktorum. Viðburðinum er gert að vekja athygli og safna styrkjum fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Aðsend Félgarnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun og áhugamaður um búvélar og fornbíla og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands eru nú að aka Vestfjarðarhringinn á Massey Ferguson 35X árgerð '63. Samhliða ferðinni er þeir að safna fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Félagarnir fóru hringinn í kringum landið á dráttarvél 2015 en slepptu þá Vestfjörðunum. Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni. Ferðalög Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni.
Ferðalög Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira