Eriksen orðinn leikmaður Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 14:18 Danski landsliðsmaðurinn er ánægður með að vera kominn til Manchester United. Martin Rose/Getty Images Það er ekki nóg með að Manchester United raði inn mörkum í æfingaleikjum heldur er félagið líka byrjað að sækja leikmenn. Rétt í þessu var staðfest að Christian Eriksen væri genginn í raðir félagsins. Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira