Hovland skákar McIlroy | Stefnir í spennandi einvígi Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 23:00 Það verða öll augu á þeim Rory McIlroy og Viktor Hovland á Opna breska meistaramótinu í golfi á lokadeginum morgun. Getty Images Það stefnir allt í rosalegt einvígi milli hins Norður-Írska Rory McIlroy og Viktor Hovland frá Noregi á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi. Tvímenningarnir leiða mótið fyrir lokadaginn á morgun en báðir eru þeir samtals á 16 höggum undir pari eftir frábæra frammistöður í dag. Hovland og McIlroy voru jafnir í þriðja sæti þegar þeir fóru af stað í morgun. Cameron Smith var með forystu en hann kláraði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari á meðan McIlroy og Hovland kláruðu dag þrjú báðir á sex höggum undir pari. Veðbankar töldu McIlroy sigurstranglegastan fyrir mótið og er hann nú í dauðafæri að vinna sinn fyrsta risatitil í átta ár. 🎥 Relive Rory McIlroy's sensational Third Round at #The150thOpen in 60 Seconds pic.twitter.com/VoNAdPDSrL— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 „Ég er búinn að vera að banka á dyrnar í þó nokkurn tíma og núna er besta tækifærið til sigurs í langan tíma. Ég þarf bara að vera í mínum eigin heimi í einn dag í viðbót og vonandi get ég spilað nógu gott golf til þess að klára verkið,“ sagði McIlroy við CBS eftir þriðja hring. Það skildi þó enginn afskrifa Norðmanninn unga sem spilaði nánast óaðfinnanlega til að halda í við McIlroy. Frammistaða sem skapar spennandi einvígi fyrir morgundaginn. Einvígi sem gæti farið í sögubækurnar en Hovland hefur aldrei unnið stórmót í golfi áður. Tvímenningarnir munu ræsa klukkan 13.50 á morgun. Viktor Hovland was dialled in during Round 3 of #The150thOpenWatch his best moments 👇 pic.twitter.com/6WlkoDoR22— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 Cameron Young var í öðru sæti í upphafi dags en hann kláraði þriðja hringinn á einu höggi undir pari og er því jafn nafna sínum Cameron Smith í þriðja sæti, fjórum höggum á eftir þeim Hovland og McIlroy. Jafnir í fimmta sæti eru þeir Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, og Si Woo Kim frá Suður-Kóreu. Another day of outrageous shot making on the Old Course 🤌Vote for your #Doosan Shot of the Day for the chance to win a prize 🗳#The150thOpen pic.twitter.com/LNeytBcVnu— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 Sunday awaits at the Old Course#The150thOpen pic.twitter.com/cCmMxDn3ZS— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 Opna breska Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tvímenningarnir leiða mótið fyrir lokadaginn á morgun en báðir eru þeir samtals á 16 höggum undir pari eftir frábæra frammistöður í dag. Hovland og McIlroy voru jafnir í þriðja sæti þegar þeir fóru af stað í morgun. Cameron Smith var með forystu en hann kláraði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari á meðan McIlroy og Hovland kláruðu dag þrjú báðir á sex höggum undir pari. Veðbankar töldu McIlroy sigurstranglegastan fyrir mótið og er hann nú í dauðafæri að vinna sinn fyrsta risatitil í átta ár. 🎥 Relive Rory McIlroy's sensational Third Round at #The150thOpen in 60 Seconds pic.twitter.com/VoNAdPDSrL— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 „Ég er búinn að vera að banka á dyrnar í þó nokkurn tíma og núna er besta tækifærið til sigurs í langan tíma. Ég þarf bara að vera í mínum eigin heimi í einn dag í viðbót og vonandi get ég spilað nógu gott golf til þess að klára verkið,“ sagði McIlroy við CBS eftir þriðja hring. Það skildi þó enginn afskrifa Norðmanninn unga sem spilaði nánast óaðfinnanlega til að halda í við McIlroy. Frammistaða sem skapar spennandi einvígi fyrir morgundaginn. Einvígi sem gæti farið í sögubækurnar en Hovland hefur aldrei unnið stórmót í golfi áður. Tvímenningarnir munu ræsa klukkan 13.50 á morgun. Viktor Hovland was dialled in during Round 3 of #The150thOpenWatch his best moments 👇 pic.twitter.com/6WlkoDoR22— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 Cameron Young var í öðru sæti í upphafi dags en hann kláraði þriðja hringinn á einu höggi undir pari og er því jafn nafna sínum Cameron Smith í þriðja sæti, fjórum höggum á eftir þeim Hovland og McIlroy. Jafnir í fimmta sæti eru þeir Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, og Si Woo Kim frá Suður-Kóreu. Another day of outrageous shot making on the Old Course 🤌Vote for your #Doosan Shot of the Day for the chance to win a prize 🗳#The150thOpen pic.twitter.com/LNeytBcVnu— The Open (@TheOpen) July 16, 2022 Sunday awaits at the Old Course#The150thOpen pic.twitter.com/cCmMxDn3ZS— The Open (@TheOpen) July 16, 2022
Opna breska Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn