Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 09:30 Lionel Messi ætlar að skoða samningstilboð PSG eftir HM í Katar. AP Photo/Jean-Francois Badias Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Franska liðið vill framlengja samning Messi um að minnsta kosti eitt ár. Núverandi samningur Messi rennur út eftir næsta tímabil, í júní 2023. Leikmaðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við PSG þegar hann kom frá Barcelona á síðasta ári, með möguleika á eins árs framlengingu. Messi neitar að skoða samningstilboð PSG og ætlar að bíða þangað til HM í Katar klárast en mótinu lýkur þann 18. Desember. Þann 1. janúar má Messi einnig hefja samningaviðræður við önnur félög utan Frakklands, þar sem þá eru minna en sex mánuðir í að samningurinn hans rennur út. Argentínska goðsögnin virðist því ætla að skoða hvaða valmöguleikar munu bjóðast honum þá. Það er mikill áhugi fyrir því að fá Messi í MLS deildina í Bandaríkjunum en einnig hefur hann verið orðaður við endurkomu til Barcelona, þegar fjárhagur liðsins batnar. Sky Sports greinir frá málinu. Á síðasta leiktímabili skoraði Messi 11 mörk fyrir PSG í 34 leikjum í öllum keppnum. Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Franska liðið vill framlengja samning Messi um að minnsta kosti eitt ár. Núverandi samningur Messi rennur út eftir næsta tímabil, í júní 2023. Leikmaðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við PSG þegar hann kom frá Barcelona á síðasta ári, með möguleika á eins árs framlengingu. Messi neitar að skoða samningstilboð PSG og ætlar að bíða þangað til HM í Katar klárast en mótinu lýkur þann 18. Desember. Þann 1. janúar má Messi einnig hefja samningaviðræður við önnur félög utan Frakklands, þar sem þá eru minna en sex mánuðir í að samningurinn hans rennur út. Argentínska goðsögnin virðist því ætla að skoða hvaða valmöguleikar munu bjóðast honum þá. Það er mikill áhugi fyrir því að fá Messi í MLS deildina í Bandaríkjunum en einnig hefur hann verið orðaður við endurkomu til Barcelona, þegar fjárhagur liðsins batnar. Sky Sports greinir frá málinu. Á síðasta leiktímabili skoraði Messi 11 mörk fyrir PSG í 34 leikjum í öllum keppnum.
Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira