„Það er ekki hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. júlí 2022 21:43 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. Vísir/Vilhelm ÍA steinlá fyrir Stjörnunni. Gestirnir frá Garðabæ unnu 0-3 sigur og var Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, afar ósáttur með varnarleik Skagamanna. „Við gáfum Stjörnunni allt of auðveld mörk og þar lá munurinn í leiknum,“ sagði Jón Þór Hauksson svekktur eftir leik og hélt áfram. „Það var erfitt að fá á sig mark í síðustu spyrnunni fyrir hálfleik. Stjarnan hnoðaðist í gegnum mína menn heldur auðveldlega. Markið hans Ólafs [Karl Finsen] var flott en hann átti aldrei að komast í þessa stöðu og það er ekkert hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik á okkar heimavelli.“ ÍA hefur ekki unnið leik síðan í 2. umferð þar sem Skagamenn unnu Víking Reykjavík. Jón Þór hefur áhyggjur af þessari þróun Skagamanna sem vantar sjálfstraust að hans mati. „Ef þú vinnur ekki leiki þá er erfitt að fá sjálfstraust. Það sást í þessum leik bæði í sóknar og varnarleiknum að við vorum undir í allri baráttu.“ „Við höfum unnið í því að bæta okkar leik. Við áttum nokkra góða leiki eftir landsleikjahlé en eftir leikinn gegn Leikni þar sem við lentum í mörgum meiðslum hefur okkur ekki tekist að lenda á fótunum. Við þurfum að rífa okkur upp og ná áttum. Varnarleikurinn okkar er út um allt og við þurfum meiri yfirvegun í hann,“ sagði Jón Þór að lokum. ÍA Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Sjá meira
„Við gáfum Stjörnunni allt of auðveld mörk og þar lá munurinn í leiknum,“ sagði Jón Þór Hauksson svekktur eftir leik og hélt áfram. „Það var erfitt að fá á sig mark í síðustu spyrnunni fyrir hálfleik. Stjarnan hnoðaðist í gegnum mína menn heldur auðveldlega. Markið hans Ólafs [Karl Finsen] var flott en hann átti aldrei að komast í þessa stöðu og það er ekkert hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik á okkar heimavelli.“ ÍA hefur ekki unnið leik síðan í 2. umferð þar sem Skagamenn unnu Víking Reykjavík. Jón Þór hefur áhyggjur af þessari þróun Skagamanna sem vantar sjálfstraust að hans mati. „Ef þú vinnur ekki leiki þá er erfitt að fá sjálfstraust. Það sást í þessum leik bæði í sóknar og varnarleiknum að við vorum undir í allri baráttu.“ „Við höfum unnið í því að bæta okkar leik. Við áttum nokkra góða leiki eftir landsleikjahlé en eftir leikinn gegn Leikni þar sem við lentum í mörgum meiðslum hefur okkur ekki tekist að lenda á fótunum. Við þurfum að rífa okkur upp og ná áttum. Varnarleikurinn okkar er út um allt og við þurfum meiri yfirvegun í hann,“ sagði Jón Þór að lokum.
ÍA Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Ungir Íslandsmeistarar í keilu Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti