„Það er ekki hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. júlí 2022 21:43 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. Vísir/Vilhelm ÍA steinlá fyrir Stjörnunni. Gestirnir frá Garðabæ unnu 0-3 sigur og var Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, afar ósáttur með varnarleik Skagamanna. „Við gáfum Stjörnunni allt of auðveld mörk og þar lá munurinn í leiknum,“ sagði Jón Þór Hauksson svekktur eftir leik og hélt áfram. „Það var erfitt að fá á sig mark í síðustu spyrnunni fyrir hálfleik. Stjarnan hnoðaðist í gegnum mína menn heldur auðveldlega. Markið hans Ólafs [Karl Finsen] var flott en hann átti aldrei að komast í þessa stöðu og það er ekkert hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik á okkar heimavelli.“ ÍA hefur ekki unnið leik síðan í 2. umferð þar sem Skagamenn unnu Víking Reykjavík. Jón Þór hefur áhyggjur af þessari þróun Skagamanna sem vantar sjálfstraust að hans mati. „Ef þú vinnur ekki leiki þá er erfitt að fá sjálfstraust. Það sást í þessum leik bæði í sóknar og varnarleiknum að við vorum undir í allri baráttu.“ „Við höfum unnið í því að bæta okkar leik. Við áttum nokkra góða leiki eftir landsleikjahlé en eftir leikinn gegn Leikni þar sem við lentum í mörgum meiðslum hefur okkur ekki tekist að lenda á fótunum. Við þurfum að rífa okkur upp og ná áttum. Varnarleikurinn okkar er út um allt og við þurfum meiri yfirvegun í hann,“ sagði Jón Þór að lokum. ÍA Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
„Við gáfum Stjörnunni allt of auðveld mörk og þar lá munurinn í leiknum,“ sagði Jón Þór Hauksson svekktur eftir leik og hélt áfram. „Það var erfitt að fá á sig mark í síðustu spyrnunni fyrir hálfleik. Stjarnan hnoðaðist í gegnum mína menn heldur auðveldlega. Markið hans Ólafs [Karl Finsen] var flott en hann átti aldrei að komast í þessa stöðu og það er ekkert hægt að vinna leiki með svona lélegum varnarleik á okkar heimavelli.“ ÍA hefur ekki unnið leik síðan í 2. umferð þar sem Skagamenn unnu Víking Reykjavík. Jón Þór hefur áhyggjur af þessari þróun Skagamanna sem vantar sjálfstraust að hans mati. „Ef þú vinnur ekki leiki þá er erfitt að fá sjálfstraust. Það sást í þessum leik bæði í sóknar og varnarleiknum að við vorum undir í allri baráttu.“ „Við höfum unnið í því að bæta okkar leik. Við áttum nokkra góða leiki eftir landsleikjahlé en eftir leikinn gegn Leikni þar sem við lentum í mörgum meiðslum hefur okkur ekki tekist að lenda á fótunum. Við þurfum að rífa okkur upp og ná áttum. Varnarleikurinn okkar er út um allt og við þurfum meiri yfirvegun í hann,“ sagði Jón Þór að lokum.
ÍA Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira