Smith fagnaði sigri eftir frábæran lokahring Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2022 22:35 Cameron Smith. vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Cameron Smith bar sigur úr býtum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fór á hinum goðsagnakennda St.Andrews í Skotlandi um helgina. Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022 Golf Opna breska Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þetta er fyrsti sigur þessa 28 ára gamla kylfings á risamóti en hann lék lokahringinn í dag með miklum glæsibrag. Þar með tókst honum að skáka Cameron Young og Rory McIlroy sem komu í næstu tveimur sætum en McIlroy og hinn norski Viktor Hovland voru í forystu þegar lokahringurinn hófst. Smith lék á átta höggum undir pari í dag og lauk því mótinu á samtals 20 höggum undir pari. 5 Birdies in a row0 Bogeys1 Claret JugCameron Smith fended off Rory McIlroy and Cameron Young to become this year's Champion Golfer of the Year https://t.co/hxMibP221K pic.twitter.com/UfmemkvRrw— The Open (@TheOpen) July 17, 2022
Golf Opna breska Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira