Liðið klárt fyrir leikinn erfiða gegn Frakklandi: Tvær breytingar á annars góðri vörn og ein í fremstu línu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 17:33 Agla María kemur inn í byrjunarlið Íslands. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Frakklandi í D-riðli EM kvenna í fótbolta. Frakkland hefur unnið báða sína leiki til þessa og ljóst að stelpurnar okkar eiga ærið verkefni framundan. Þorsteinn, þjálfari Íslands, notar breiddina í íslenska hópnum í dag og breytir aðeins til. Hann gerir tvær breytingar á vörninni, færir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur inn á miðsvæðið og setur Öglu Maríu Albertsdóttir út á vænginn. Leikkerfið er það sama og áður eða 4-3-3. Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) er djúp á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur og Karólína Lea þar fyrir framan. Byrjunarliðið gegn Frakklandi í Rotherham!This is how we start against France in the New York Stadium, Rotherham!#dóttir pic.twitter.com/P4h8B6kQEl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Markvörður: Sandra Sigurðardóttir.Hægri bakvörður: Guðný Árnadóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.Á miðjunni: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.Hægri kantur: Sveindís Jane Jónsdóttir.Vinstri kantur: Agla María Albertsdóttir.Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45 Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31 Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31 „Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32 Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Þorsteinn, þjálfari Íslands, notar breiddina í íslenska hópnum í dag og breytir aðeins til. Hann gerir tvær breytingar á vörninni, færir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur inn á miðsvæðið og setur Öglu Maríu Albertsdóttir út á vænginn. Leikkerfið er það sama og áður eða 4-3-3. Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) er djúp á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur og Karólína Lea þar fyrir framan. Byrjunarliðið gegn Frakklandi í Rotherham!This is how we start against France in the New York Stadium, Rotherham!#dóttir pic.twitter.com/P4h8B6kQEl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Markvörður: Sandra Sigurðardóttir.Hægri bakvörður: Guðný Árnadóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.Á miðjunni: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.Hægri kantur: Sveindís Jane Jónsdóttir.Vinstri kantur: Agla María Albertsdóttir.Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45 Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31 Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31 „Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32 Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45
Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31
Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31
„Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32
Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30
Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti