Berjast við fjölda elda í og við Lundúnir Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2022 15:52 Barist er við minnst tíu elda í og í kringum Lundúnir á heitasta degi Englands frá því mælingar hófust. Getty/Yui Mok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Lundúnum þar sem margir eldar hafa kviknað á sama tíma og mikil hitabylgja gengur yfir Bretland og hitamet hafa verið slegin. Hundruð slökkviliðsmanna vinna nú hörðum höndum við að berjast við elda í borginni og úthverfum hennar. Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022
Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira