Um var að ræða fyrri leik liðanna í annarri umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla.
Lokatölur í leiknum sem fram fór á Windsor Park í Belfast urðu 1-0 Linfield í vil en það var Kirk Millar sem skoraði sigurmark heimamanna.
Liðin muna eigast við á nýjan leik eftir slétta viku á Aspmyra Stadion í Bodø í Noregi.