Harðstjórinn Ten Hag bannar áfengi og mun vigta leikmenn reglulega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 10:01 Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, ætlar sér stóra hluti. EPA-EFE/JOEL CARRETT Erik ten Hag ætlar að taka til hendinni hjá Manchester United en Hollendingurinn hefur birt áhugaverðan lista yfir reglur sem leikmenn liðsins verða að fylgja ætli þeir sér að spila undir hans stjórn. Man United hefur byrjað undirbúningstímabilið vel og virðist sem nær allir leikmenn liðsins séu að njóta sín ágætlega, allavega þeir sem eru mættir til æfinga. Það er ljóst að Ten Hag mun ekki leyfa mönnum að taka því rólega í svo mikið sem eina sekúndu en hann hefur sett ýmis boð og bönn á leikmenn. Eftir að hafa fengið að leika nokkuð lausum hala undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og Ralf Rangnick þá þurfa leikmenn nú að sýna gríðarlegan aga utan vallar sem innan. Áfengi verður bannað þær vikur sem liðið á leik sem þýðir að áfengi er í raun bannað frá upphafi tímabils og þangað til því lýkur. Leikmenn verða vigtaðir reglulega og sektaðir ef þeir eru ekki í nægilega góðu ásigkomulagi. Þá mega leikmenn ekki vera með einkakokka lengur en ætlast er til að þeir borði þann mat sem félagið undirbýr fyrir þá. Bruno Fernandes has welcomed Erik ten Tag s strict new regime at Manchester United after admitting a crack down on discipline was long overdue #mufc https://t.co/yN1g5n8oPx— James Ducker (@TelegraphDucker) July 20, 2022 „Ég held þetta hafi vantað í dágóða stund. Fyrir mér þarf aga bæði innan vallar sem utan. Ekki vera seinn á fundi, ekki vera seinn í mat. ég held þetta sé mjög mikilvægt fyrir liðið, fyrir mér er mikilvægt að mæta á réttum tíma svo ég sé engin vandamál hvað það varðar,“ sagði Bruno Fernandes um nýtt regluverk félagsins. Leikmenn hafa verið varaðir við því að leka upplýsingum úr klefanum en það var vandamál á síðustu leiktíð. Félagið er sem stendur að undirbúa komandi tímabil, eftir stuttan tíma í Tælandi var farið til Ástralíu. Hafa leikmenn liðsins þurft að taka armbeygjur ef eitthvað mislukkast á æfingum og þá var MUTV - sjónvarpsstöð félagsins - bannað að taka leikmenn upp á leikmynd Nágranna en sápuóperan fræga kemur frá Ástralíu. „Þetta hefur verið auðvelt því það vita allir hvað hann vill og hvaða kröfur hann setur á leikmenn. Hugmyndir hans eru skýrar og reglurnar einnig. Við verðum að gera það sem þjálfarinn vill, hann vill það besta fyrir liðið og það sem er best fyrir liðið er best fyrir mig,“ bætti Bruno við. Manchester United hefur byrjað undirbúningstímabilið vel og unnið alla þrjá leiki sína. Stuðningsfólk liðsins ætti þó að vita að það gefur ekki alltaf góð fyrirheit en Louis van Gaal vann alla sína æfingaleiki eftir að hafa tekið við stjórn liðsins til þess eins að tapa fyrir Swansea City í fyrsta leik. Man United hefur tímabilið þann 8. ágúst næstkomandi þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Old Trafford. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag gefur engan afslátt af leikstílnum: „Hvað í andskotanum ertu að gera?“ Erik ten Hag hefur borið sigurorð í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þrátt fyrir sigur í leik Manchester United gegn Crystal Palace í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu í gær var Erik ten Hag ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna á meðan á leiknum stóð. 20. júlí 2022 07:04 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Segir leikmenn Man Utd í betra standi en áður Marcus Rashford segir leikmenn Manchester United í betra standi eftir að Erik ten Hag tók við sem þjálfari liðsins. Rashford vonast til að koma inn í tímabilið á fleygiferð en framherjinn átti vægast sagt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. 14. júlí 2022 16:46 Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. 11. júlí 2022 11:01 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Man United hefur byrjað undirbúningstímabilið vel og virðist sem nær allir leikmenn liðsins séu að njóta sín ágætlega, allavega þeir sem eru mættir til æfinga. Það er ljóst að Ten Hag mun ekki leyfa mönnum að taka því rólega í svo mikið sem eina sekúndu en hann hefur sett ýmis boð og bönn á leikmenn. Eftir að hafa fengið að leika nokkuð lausum hala undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og Ralf Rangnick þá þurfa leikmenn nú að sýna gríðarlegan aga utan vallar sem innan. Áfengi verður bannað þær vikur sem liðið á leik sem þýðir að áfengi er í raun bannað frá upphafi tímabils og þangað til því lýkur. Leikmenn verða vigtaðir reglulega og sektaðir ef þeir eru ekki í nægilega góðu ásigkomulagi. Þá mega leikmenn ekki vera með einkakokka lengur en ætlast er til að þeir borði þann mat sem félagið undirbýr fyrir þá. Bruno Fernandes has welcomed Erik ten Tag s strict new regime at Manchester United after admitting a crack down on discipline was long overdue #mufc https://t.co/yN1g5n8oPx— James Ducker (@TelegraphDucker) July 20, 2022 „Ég held þetta hafi vantað í dágóða stund. Fyrir mér þarf aga bæði innan vallar sem utan. Ekki vera seinn á fundi, ekki vera seinn í mat. ég held þetta sé mjög mikilvægt fyrir liðið, fyrir mér er mikilvægt að mæta á réttum tíma svo ég sé engin vandamál hvað það varðar,“ sagði Bruno Fernandes um nýtt regluverk félagsins. Leikmenn hafa verið varaðir við því að leka upplýsingum úr klefanum en það var vandamál á síðustu leiktíð. Félagið er sem stendur að undirbúa komandi tímabil, eftir stuttan tíma í Tælandi var farið til Ástralíu. Hafa leikmenn liðsins þurft að taka armbeygjur ef eitthvað mislukkast á æfingum og þá var MUTV - sjónvarpsstöð félagsins - bannað að taka leikmenn upp á leikmynd Nágranna en sápuóperan fræga kemur frá Ástralíu. „Þetta hefur verið auðvelt því það vita allir hvað hann vill og hvaða kröfur hann setur á leikmenn. Hugmyndir hans eru skýrar og reglurnar einnig. Við verðum að gera það sem þjálfarinn vill, hann vill það besta fyrir liðið og það sem er best fyrir liðið er best fyrir mig,“ bætti Bruno við. Manchester United hefur byrjað undirbúningstímabilið vel og unnið alla þrjá leiki sína. Stuðningsfólk liðsins ætti þó að vita að það gefur ekki alltaf góð fyrirheit en Louis van Gaal vann alla sína æfingaleiki eftir að hafa tekið við stjórn liðsins til þess eins að tapa fyrir Swansea City í fyrsta leik. Man United hefur tímabilið þann 8. ágúst næstkomandi þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Old Trafford.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag gefur engan afslátt af leikstílnum: „Hvað í andskotanum ertu að gera?“ Erik ten Hag hefur borið sigurorð í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þrátt fyrir sigur í leik Manchester United gegn Crystal Palace í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu í gær var Erik ten Hag ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna á meðan á leiknum stóð. 20. júlí 2022 07:04 Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26 Segir leikmenn Man Utd í betra standi en áður Marcus Rashford segir leikmenn Manchester United í betra standi eftir að Erik ten Hag tók við sem þjálfari liðsins. Rashford vonast til að koma inn í tímabilið á fleygiferð en framherjinn átti vægast sagt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. 14. júlí 2022 16:46 Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. 11. júlí 2022 11:01 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Ten Hag gefur engan afslátt af leikstílnum: „Hvað í andskotanum ertu að gera?“ Erik ten Hag hefur borið sigurorð í fyrstu þremur leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þrátt fyrir sigur í leik Manchester United gegn Crystal Palace í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu í gær var Erik ten Hag ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna á meðan á leiknum stóð. 20. júlí 2022 07:04
Martial nýtur sín vel undir stjórn Erik ten Hag Manchester United hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu en liðið hafði í dag betur gegn Crystal Palace í æfingaleik liðanna sem spilaður var í Melbourne í Ástralíu. 19. júlí 2022 17:26
Segir leikmenn Man Utd í betra standi en áður Marcus Rashford segir leikmenn Manchester United í betra standi eftir að Erik ten Hag tók við sem þjálfari liðsins. Rashford vonast til að koma inn í tímabilið á fleygiferð en framherjinn átti vægast sagt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. 14. júlí 2022 16:46
Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. 11. júlí 2022 11:01