Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Lögmaður gagnrýnir að stjórnvöld saki hælisleitendur um að ljúga til um kynhneigð og hafni þeim um hæli á þeim forsendum. Nýfallinn sé dómur í slíku máli sem slái á fingur stjórnvalda í þessum efnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, kl. 18:30. Þá rýnum við í stöðuna á faraldri kórónuveirunnar enda er Verslunarmannahelgin handan við hornið, en sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur. Kórónuveiran hefur reyndar breytt skemmtanamenningu á Íslandi - fólk fer nú fyrr heim, er rólegra og dreifir gleðinni yfir vikuna. Við ræðum við bareigendur um þessa breyttu djammmenningu. Sitt sýnist hverjum um Hjartagarðinn í miðbæ Reykjavíkur, sem borgarfulltrúi hefur sagt misheppnað torg þar sem hvorki hafi tekist að kveikja mannlíf né menningu. Þessu eru rekstraraðilar við torgið bara algerlega ósammála. Rætt verður við þá. Svo förum við vítt og breitt um heim erlendra frétta og skreppum með okkar besta landsbyggðarmanni, Magnúsi Hlyni, í skoðunarferð um merkilegt safn á Norðurlandi þar sem skæður sjúkdómur kemur við sögu, sem og Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti. Hlusta má á fréttir kvöldsins í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Þá rýnum við í stöðuna á faraldri kórónuveirunnar enda er Verslunarmannahelgin handan við hornið, en sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur. Kórónuveiran hefur reyndar breytt skemmtanamenningu á Íslandi - fólk fer nú fyrr heim, er rólegra og dreifir gleðinni yfir vikuna. Við ræðum við bareigendur um þessa breyttu djammmenningu. Sitt sýnist hverjum um Hjartagarðinn í miðbæ Reykjavíkur, sem borgarfulltrúi hefur sagt misheppnað torg þar sem hvorki hafi tekist að kveikja mannlíf né menningu. Þessu eru rekstraraðilar við torgið bara algerlega ósammála. Rætt verður við þá. Svo förum við vítt og breitt um heim erlendra frétta og skreppum með okkar besta landsbyggðarmanni, Magnúsi Hlyni, í skoðunarferð um merkilegt safn á Norðurlandi þar sem skæður sjúkdómur kemur við sögu, sem og Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti. Hlusta má á fréttir kvöldsins í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira