Gleðin allsráðandi í Ólafsvík Bjarki Sigurðsson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 23. júlí 2022 22:33 Frá vinstri: Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, Agatha P. og Bjargey Anna Guðbrandsdóttir. Vísir Gleðin var allsráðandi á Hinseginhátíð Vesturlands sem fór fram í Ólafsvík í dag. Þar var að sjálfsögðu gengin gleðiganga líkt og tíðkast á sambærilegri hátíð sem haldin er í Reykjavík ár hvert. Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full. Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full.
Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira