Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 15:16 Darren Clarke fagnaði sigri í skosku rigningunni í gær. Phil Inglis/Getty Images Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti. Golf Opna breska Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti.
Golf Opna breska Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira