Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 23:00 Erling Haaland, leikmaður Manchester City. Manchester City Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. Haaland var þá réttur maður á réttum stað og stýrði boltanum í netið eftir fasta fyrirgjöf Jack Grealish fyrir framan mark Bayern. „Hann þarf bara að vera sá sem hann er. Ég þekki þessar sendingar sem Jack [Graelish] getur gert. Haaland þarf bara að vera á réttum stað, hann hefur tilfinningu fyrir því hvar markið er. Hann þarf að finna plássið á bak við vörnina og finna rétta taktinn,“ svaraði Guardiola, aðspurður út í það hvað hann vill sjá af Haaland í treyju City. Guardiola telur þó að framherjinn þurfi meiri tíma til að koma sér í sitt besta form áður en það sé hægt að búast við einhverju af honum. „Þetta voru fyrstu 40 mínúturnar hans og hann er bara búinn að ná fjórum eða fimm æfingum með liðinu. Hann þarf nokkrar vikur. Hann er ekki eins og Phil Foden sem eftir eina eða tvær æfingar getur spilað 180 mínútur af fótbolta. Haaland er stór gæi og þarf meiri tíma til að komast í sitt besta form,“ bætti Guardiola við. Sjálfur segist Haaland vera tilbúinn að spila og ánægður að hafa loksins náð að sigra Bayern München í áttundu tilraun. „Tilfinningin er góð. Þetta var fyrsti sigurinn minn gegn Bayern, það var kominn tími til eftir sjö töp í röð, tilfinningin eftir sigur gegn Bayern er góð. Gæðin eru góð og það var gott að fá þennan leik sem alvöru próf fyrir leikinn gegn Liverpool næstu helgi,“ sagði Haaland eftir 1-0 sigurinn á Bayern. Manchester City og Liverpool mætast næsta laugardag í leiknum um Góðagerðarskjöldin, sem markar upphaf leiktímabilsins á Englandi. Haaland: “First time winning against Bayern, it was about time after 7 losses in a row"[🎥 @footballdaily]pic.twitter.com/02kpIoJppU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) July 24, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45 Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31 Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Haaland var þá réttur maður á réttum stað og stýrði boltanum í netið eftir fasta fyrirgjöf Jack Grealish fyrir framan mark Bayern. „Hann þarf bara að vera sá sem hann er. Ég þekki þessar sendingar sem Jack [Graelish] getur gert. Haaland þarf bara að vera á réttum stað, hann hefur tilfinningu fyrir því hvar markið er. Hann þarf að finna plássið á bak við vörnina og finna rétta taktinn,“ svaraði Guardiola, aðspurður út í það hvað hann vill sjá af Haaland í treyju City. Guardiola telur þó að framherjinn þurfi meiri tíma til að koma sér í sitt besta form áður en það sé hægt að búast við einhverju af honum. „Þetta voru fyrstu 40 mínúturnar hans og hann er bara búinn að ná fjórum eða fimm æfingum með liðinu. Hann þarf nokkrar vikur. Hann er ekki eins og Phil Foden sem eftir eina eða tvær æfingar getur spilað 180 mínútur af fótbolta. Haaland er stór gæi og þarf meiri tíma til að komast í sitt besta form,“ bætti Guardiola við. Sjálfur segist Haaland vera tilbúinn að spila og ánægður að hafa loksins náð að sigra Bayern München í áttundu tilraun. „Tilfinningin er góð. Þetta var fyrsti sigurinn minn gegn Bayern, það var kominn tími til eftir sjö töp í röð, tilfinningin eftir sigur gegn Bayern er góð. Gæðin eru góð og það var gott að fá þennan leik sem alvöru próf fyrir leikinn gegn Liverpool næstu helgi,“ sagði Haaland eftir 1-0 sigurinn á Bayern. Manchester City og Liverpool mætast næsta laugardag í leiknum um Góðagerðarskjöldin, sem markar upphaf leiktímabilsins á Englandi. Haaland: “First time winning against Bayern, it was about time after 7 losses in a row"[🎥 @footballdaily]pic.twitter.com/02kpIoJppU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) July 24, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45 Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31 Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Sjá meira
Arsenal rústaði Chelsea - Haaland kominn í gang Arsenal vann 4-0 stórsigur á Chelsea í æfingaleik vestanhafs í nótt. Erling Haaland komst þá á blað í sínum fyrsta leik fyrir Manchester City. 24. júlí 2022 10:45
Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu. 19. maí 2022 08:31
Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. 23. júlí 2022 13:45
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn