Hope Solo gengst við ásökunum um að hafa keyrt drukkin með börnin í bílnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2022 10:31 Hope Solo var handtekin í lok mars, sofandi undir stýri með tviburasyni sína í bílnum. Jason Miller/Getty Images Hope Solo, fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gengist við þeim ásökunum að hún hefi ekið undir áhrifum með börnin sín í bílnum. Þessi fertuga fyrrum landsliðskona var handtekin í lok mars á þessu ári fyrir utan verslunarmiðstöð í Winston-Salem, Norður-Karólínu. Solo var þá sofandi undir stýri, en í aftursæti bílsins sátu tveggja ára tvíburasynir hennar. Hún var ákærð fyrir að keyra undir áhrifum áfengis, streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum. Kærur á hendur Solo sem snéru að því að streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum voru þó látnar niður falla. Ásamt því að játa því að hafa keyrt undir áhrifum með börnin í bílnum sagði Solo þó að hún væri á batavegi. „Þetta er búinn að vera langur vegur en ég er hægt og bítandi að koma til,“ sagði Solo. „Ég er stolt af móðurhlutverkinu og því sem ég og eiginmaður minn höfum gert alla daga seinustu tvö ár í gegnum heimsfaraldurinn með tveggja ára tvíbura.“ „Þó ég sé stolt af okkur þá hefur þetta verið ótrúlega erfitt og ég gerði risastór mistök. Klárlega verstu mistök ævi minnar. Ég geri mér grein fyrir því hversu skemmandi áhrif áfengi hefur haft.“ „Það jákvæða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim um leið. Að læra af þessum mistökum hefur verið erfitt, og á tímum, sársaukafullt,“ sagði Solo að lokum. Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Þessi fertuga fyrrum landsliðskona var handtekin í lok mars á þessu ári fyrir utan verslunarmiðstöð í Winston-Salem, Norður-Karólínu. Solo var þá sofandi undir stýri, en í aftursæti bílsins sátu tveggja ára tvíburasynir hennar. Hún var ákærð fyrir að keyra undir áhrifum áfengis, streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum. Kærur á hendur Solo sem snéru að því að streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum voru þó látnar niður falla. Ásamt því að játa því að hafa keyrt undir áhrifum með börnin í bílnum sagði Solo þó að hún væri á batavegi. „Þetta er búinn að vera langur vegur en ég er hægt og bítandi að koma til,“ sagði Solo. „Ég er stolt af móðurhlutverkinu og því sem ég og eiginmaður minn höfum gert alla daga seinustu tvö ár í gegnum heimsfaraldurinn með tveggja ára tvíbura.“ „Þó ég sé stolt af okkur þá hefur þetta verið ótrúlega erfitt og ég gerði risastór mistök. Klárlega verstu mistök ævi minnar. Ég geri mér grein fyrir því hversu skemmandi áhrif áfengi hefur haft.“ „Það jákvæða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim um leið. Að læra af þessum mistökum hefur verið erfitt, og á tímum, sársaukafullt,“ sagði Solo að lokum.
Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira