Britney Spears og Elton John sameina krafta sína Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 13:30 Það verður spennandi að sjá hvernig Tiny Dancer kemur út í þeirra útgáfu. Getty/J. Merritt/JMEnternational Söngkonan Britney Spears virðist ætla að gefa út nýja tónlist og það með engan annan en Elton John sér við hlið. Samkvæmt heimildum Page Six hafa þau sameinað krafta sína í endurútgáfu af laginu „Tiny Dancer“ sem kom upphaflega út árið 1971. „Þetta var hugmyndin hans Eltons en Britney er mikill aðdáandi,“ sagði heimildin og bætti við: „Britney var í upptökuverinu í Beverly Hills í síðustu viku með Elton í háleynilegum upptökutíma með upptökustjóranum Andrew Watt.“ Andrew hefur áður unnið að tónlist með Justin Bieber, Miley Cyrus, Pearl Jam og Ozzy Osbourne og hlaut Grammy verðlaun á síðasta ári. „Þau eru búin að spila það fyrir fólk hjá útgáfufyrirtækinu og allir eru að missa sig, það er svo gott,“ segir heimildin einnig sem telur lagið sem um ræðir vera lag sumarsins og segir það væntanlegt í næsta mánuði. Hér að neðan má heyra upprunalegu útgáfuna sem naut sín einnig vel í bíómyndinni Almost Famous. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yYcyacLRPNs">watch on YouTube</a> Of langt síðan röddin heyrðist Það er vika síðan Britney deildi myndbandi af sér á Instagram miðli sínum með undirskriftinni: „Ég hef ekki deilt röddinni minni í mjög langan tíma ... kannski of langan tíma.“ Út frá þessum orðum töldu margir aðdáendur hennar að nýtt efni væri væntanlegt og virðist sú vera raunin. Í sömu færslunni lýsti hún því hvernig hún hafi óskað eftir endurgerð á laginu Baby one more time í gegnum árin að fjölskyldan hennar hafi eyðilagt það fyrir sér áður en hún hlaut sjálfræðið sitt aftur í nóvember í fyrra eftir að hafa misst það árið 2008. Það er því stórt skref fyrir Britney að stíga aftur inn í tónlistina, á sínum eigin forsendum. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney hefur ekki verið hrædd við að lýsa yfir reiði gagnvart fjölskyldunni sinni eftir að hún náði að slíta sig frá þeim líkt og sjá má á Instagram miðli hennar. Á brúðkaupsdaginn hennar í síðasta mánuði var engum fjölskyldumeðlim boðið og fylgi hún sér sjálf niður altarið. Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Þetta var hugmyndin hans Eltons en Britney er mikill aðdáandi,“ sagði heimildin og bætti við: „Britney var í upptökuverinu í Beverly Hills í síðustu viku með Elton í háleynilegum upptökutíma með upptökustjóranum Andrew Watt.“ Andrew hefur áður unnið að tónlist með Justin Bieber, Miley Cyrus, Pearl Jam og Ozzy Osbourne og hlaut Grammy verðlaun á síðasta ári. „Þau eru búin að spila það fyrir fólk hjá útgáfufyrirtækinu og allir eru að missa sig, það er svo gott,“ segir heimildin einnig sem telur lagið sem um ræðir vera lag sumarsins og segir það væntanlegt í næsta mánuði. Hér að neðan má heyra upprunalegu útgáfuna sem naut sín einnig vel í bíómyndinni Almost Famous. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yYcyacLRPNs">watch on YouTube</a> Of langt síðan röddin heyrðist Það er vika síðan Britney deildi myndbandi af sér á Instagram miðli sínum með undirskriftinni: „Ég hef ekki deilt röddinni minni í mjög langan tíma ... kannski of langan tíma.“ Út frá þessum orðum töldu margir aðdáendur hennar að nýtt efni væri væntanlegt og virðist sú vera raunin. Í sömu færslunni lýsti hún því hvernig hún hafi óskað eftir endurgerð á laginu Baby one more time í gegnum árin að fjölskyldan hennar hafi eyðilagt það fyrir sér áður en hún hlaut sjálfræðið sitt aftur í nóvember í fyrra eftir að hafa misst það árið 2008. Það er því stórt skref fyrir Britney að stíga aftur inn í tónlistina, á sínum eigin forsendum. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Britney hefur ekki verið hrædd við að lýsa yfir reiði gagnvart fjölskyldunni sinni eftir að hún náði að slíta sig frá þeim líkt og sjá má á Instagram miðli hennar. Á brúðkaupsdaginn hennar í síðasta mánuði var engum fjölskyldumeðlim boðið og fylgi hún sér sjálf niður altarið.
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Má kjósa, keyra og eignast barn í fyrsta sinn í fjórtán ár Tónlistargoðsögnin Britney Spears fagnaði sigri í sjálfræðisbaráttu sinni um helgina með því að drekka sitt fyrsta kampavínsglas. Undanfarin tæp fjórtán ár hefur Britney nefnilega ekki mátt borða, drekka eða gera nokkuð án þess að fá leyfi frá föður sínum. 17. nóvember 2021 09:01
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32
Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40
Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30