Litla sveitabúðin hefur slegið í gegn í Svarfaðardal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2022 20:03 Bjarni og Hrafnhildur eru alsæl í Svarfaðardalnum með Litlu sveitabúðina sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónin á bænum Völlum í Svarfaðardal kalla ekki allt ömmu sína þegar um verslun og viðskipti er að ræða því þau eru með litla sveitabúið á hlaðinu hjá sér þar sem hægt er að fá allskonar sælkeravörur úr ræktun þeirra. Bleikja er líka ræktuð í tjörn á bænum. Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins
Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent