Litla sveitabúðin hefur slegið í gegn í Svarfaðardal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2022 20:03 Bjarni og Hrafnhildur eru alsæl í Svarfaðardalnum með Litlu sveitabúðina sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónin á bænum Völlum í Svarfaðardal kalla ekki allt ömmu sína þegar um verslun og viðskipti er að ræða því þau eru með litla sveitabúið á hlaðinu hjá sér þar sem hægt er að fá allskonar sælkeravörur úr ræktun þeirra. Bleikja er líka ræktuð í tjörn á bænum. Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins
Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira